Ný heimasíða

Ný heimasíða Faggildingarsviðs Hugverkastofunnar hefur verið tekin í notkun. Hér má finna helstu upplýsingar um faggildingu ásamt verklags-og leiðbeiningarreglum fyrir faggilta aðila. Jafnframt er hér birtur listi yfir aðila sem faggildingarsvið Hugverkastofunnar hefur faggilt.