ILAC hefur ákveðið að aðlögunartími fyrir ISO/IEC 17025:2017 hafi verið framlengdur frá 30.nóvember 2020 til 1. júní 2021.
Lengri aðlögunartími er veittur til þess að faggiltir aðilar geti betur uppfyllt þær breytingar sem gerðar voru á staðlinum í ljósi erfiðari aðstæðna vegna Covid-19.
Frétt ILAC um málið má finna hér.