Ný útgáfa af eyðublaði F01 Tilkynning um breytingar hefur verið gefin út.
Breytingar frá fyrri útgáfu eru þær að viðauka fyrir skoðunarstofur ökutækja þegar nýtt útibú er opnað eða þegar starfsemi útibús er flutt hefur verið bætt við.
Breytingar eru merktar með gulum lit í skjalinu.