Faggildingarsvið Hugverkastofunnar vill vekja athygli á því að R02 faggildingarmerki og tilvísanir í faggildingu hefur verið gefið út í útgáfu 2: https://faggilding.is/verklagsogleidbeiningarreglur/
Viðbætur eru merktar með gulum lit en strikað er yfir texta sem hefur verið eytt úr skjalinu.
Frestir til að aðlaga sig að nýjum kröfum eru eftirfarandi:
Eigi síðar en 1. mars 2022: Fyrir rafræna miðla og skjöl
Eigi síðar en 1. september 2022: Forprentuð skjöl sem nú þegar hafa verið prentuð
Notkun á eldri útgáfum af faggildingarmerkinu verður óheimil eftir 1.september 2022