Faggildingarsvið Hugverkastofunnar vill vekja athygli á því að R02 faggildingarmerki og tilvísanir í faggildingu hefur verið gefið út í útgáfu 4: https://faggilding.is/verklagsogleidbeiningarreglur/
Helstu breytingar eru:
- Formáli hefur verið settur inn þar sem lýst er hvaða skjöl er stuðst við gerð þessara verklags- og leiðbeiningarreglna
- Lið 1.15 hefur verið bætt við
- Orðinu „bréfsefni“ bætt við í lið 1.16
- Lið 1.21 hefur verið bætt við
- Lið 1.23 hefur verið bætt við
- Orðinu „vefsíðu“ bætt við lið 1.24.3
- „Eins og hægt er“ fjarlægt úr lið 1.24.6