Alþjóðleg skjöl

Alþjóðleg skjöl eru fyrst og fremst frá EA (European co-operation for Accreditation), IAF (International Accrediation Forum) og ILAC (International Laboratory Accreditation Cooperation).

EA gefur út skjöl sem flokkuð eru sem skylduskjöl (merkt M fyrir Mandatory), leiðbeinandi (merkt G fyrir guidance) og til upplýsinga (merkt INF fyrir informative).

EA skjöl má finna hér.


Á IAF skjölum má sjá í titli skjals hvort það sé skylduskjal. Skjölin eru nefnd MD (Mandatory Document) eða ID (Informative Document).

IAF skjöl má finna hér (MD skjöl) og hér (ID skjöl).

Hjá ILAC eru skylduskjöl oftast nefnd ILAC-P eða ILAC-R en leiðbeiningarskjöl ILAC-G. ILAC skjöl má finna hér.