Í listanum hér að neðan er að finna vottunarstofur sem faggiltar eru af ISAC-faggildingarsviði Hugverkastofunnar.
Nr. No. | Samræmismatsstofa Conformity assessment body | Svið Area | Staðall Standard | Skilyrði Terms | Umfang Scope |
---|---|---|---|---|---|
11 | Vottunarstofan Tún ehf | Lífræn framleiðsla Organic Production | ISO17065 | Skilyrði (pdf) | Umfang (pdf) |
44 | Frumherji hf | Ósjálfvirkur vogarbúnaður Non-automatic weighing instrument | ISO17065 | Skilyrði (pdf) | Umfang (pdf) |
41 | Vottun hf | Stjórnunarkerfi Management Systems | ISO17021-1 | Skilyrði (pdf) | Umfang (pdf) |
42 | iCert ehf | Stjórnunarkerfi Management Systems | ISO17021-1 | Skilyrði (pdf) | Umfang (pdf) |
Milli ISAC – faggildingarsviðs Hugverkastofunnar og SWEDAC, sænsku faggildingarstofunnar, er í gildi samkomulag um samstarf á vettvangi faggildingar.
Eftirfarandi vottunarstofur eru faggiltar af SWEDAC á grundvelli þessa samstarfs:
- Versa vottun ehf. – Sjá nánari upplýsingar hér og á vef SWEDAC, www.swedac.se