Hvernig er sótt um faggildingu?

Þau sem vilja sækja um faggildingu geta nálgast umsóknareyðublöð hér. Nánari upplýsingar um umsóknir og faggildingarferlið má finna hér undir Faggilding-Faggildingarferlið.

Ef sótt er um faggildingu skal greiða fyrir umsóknina samkvæmt gjaldskrá.

Innifalið í umsóknargjaldi er yfirferð á gæðakerfi umsækjanda og álitsgerð þar sem settar eru fram athugasemdir og tillögur að framhaldsvinnu.

Ef óskað er frekari upplýsinga hafið samband við Faggildingarsvið.